Instagram

Thousands have lived without Love, not one without Water.
Share some Love: #reykjavikraincoats

 

Sumir njóta þess að ganga í rigningunni, aðrir blotna bara. Vertu glaður – haltu þér þurrum !

 
 

 

Hjá Reykjavik Raincoats erum við ástríðufull fyrir regnkápum. Markmið okkar er einfalt, að hanna hina fullkomnu regnkápu sem fær þig til að óska þess að það rigni, bara svo þú getir klæðst þinni eigin Reykjavik regnkápu.

Við leggjum metnað í að framleiða regnkápur í hæstu gæðum og selja þær af einlægni til fólks sem kann að meta vandaða vöru. Þessar kápur eru fyrir þá sem mynda tilfinningalegt samband við þau föt sem fylgja þeim í gegnum lífið.

Hér mætast tískan og notagildið. Þetta er ný kynslóð regnkápa í klassískum stíl, með sérstakri áherslu á fullkomið snið og vandaðan frágang. Safnið er ekki bara glæsilegt og stílhreint, heldur líka hannað með gæði og endingu að leiðarljósi.

 
B14A7512.jpg